EAS Þrekmótaröðin - 5x5 Áskorunin

Keppnin skiptist í 5 "box" (hólf) sem hvert um sig einkennist af æfingastöð/stíl. Framkvæmt er æfingu í hverju box í 4 mínútur, þá er klukkan stöðvuð og keppandi fær 1 mínútu til að ganga frá tækjum og tólum og koma sér svo fyrir í næsta boxi þar sem sama fyrirkomulag gildir. Stig eru gefin fyrir hvert box og gildir heildarfjöldi stiga úr öllum 5 boxum. 5x5 áskorunin var haldin í Vestmannaeyjum 15 október. EAS Þrekmótaröðin samanstendur af fjórum keppnum yfir árið, Lífstíls meistaranum, CrossFit leikunum, Boot Camp keppninni og 5x5 áskoruninni.

4602
23:02

Vinsælt í flokknum Sport