Spennan mikil í Bestu deildinni
Draga fer til tíðinda í Bestu deild karla í fótbolta. Lokaumferð deildarkeppninnar hófst í dag og voru fjórir leikir á dagskrá.
Draga fer til tíðinda í Bestu deild karla í fótbolta. Lokaumferð deildarkeppninnar hófst í dag og voru fjórir leikir á dagskrá.