Íslendingur í Vín segist aldrei hafa séð annað eins

Minnst sjö hafa látist í flóðum sem gengið hafa yfir Mið- og Austur-Evrópu eftir storminn Boris. Fjölmargra er saknað. Íslendingur í Vín segist aldrei hafa séð annað eins á þeim átta árum sem hann hefur búið á svæðinu.

32
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir