Beið í tólf klukkutíma eftir færi

Maður, sem reyndi að bana Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana í gær, hefur verið ákærður fyrir brot á vopnalögum. Joe Biden Bandaríkjaforseti segir ljóst að bandaríska leyniþjónustan þurfi meiri hjálp.

37
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir