Laddi - Snjókorn falla

Laddi syngur hér hið klassíska jólalag Snjókorn falla á samt Hjört Howser píanóleikara. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2. Þetta er í fyrsta skipti sem Laddi tekur lagið upp síðan árið 1986 þegar hann söng það fyrir plötuna Jól alla daga.

21181
02:25

Vinsælt í flokknum Jól