Kristján Már tókst á loft í beinni

Kristján Már Unnarsson fréttamaður klöngraðist um borð i loftbelg á Rangárvöllum og tókst á loft í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Loftbelgurinn er hingað kominn vegna flughátíðarinnar Allt sem flýgur á Helluflugvelli um næstu helgi.

2115
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir