Bændur á Suðurlandi hæstánægðir með heyskapinn

Heyskapur á Suðurlandi hefur gengið óvenju vel í sumar enda veðrið búið að vera bændum hagstætt. Flestir eru búnir með fyrsta slátt, annar sláttur er víða hafin og reiknað með að einhverjir nái þriðja slætti í lok sumars.

260
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir