Almenningur samstíga og fagnar þingrofi

Atburðarásin hefur verið hröð í pólitíkinni síðustu sólarhringa og sérfræðingar varla haft undan að reyna að greina stöðuna. Margréti Helgu, fréttamanni, lék þó hugur á að vita, hvað almenningi finnst um þessi stórtíðindi í pólitíkinni.

1875
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir