Yngstu fréttamenn landsins fjalla um kosningarnar

Og við hittum yngstu fréttamenn landsins, sem fjalla nú um sínar fjórðu kosningar á ferlinum. Þeim er umhugað um skipulagsmál og flugvöllinn í Vatnsmýri, segja aðgengi að stjórnmálafólki furðugott - en gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir.

268
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir