Prjónahittingur á Tenerife í hverri viku
Þær eru kátar og hressar íslensku konurnar, sem hittast reglulega og prjóna saman á Tenerife. Aðallega er verið að búa til alls kyns fínerí á barnabörnin heima á Íslandi, þó þær séu með ýmislegt annað á prjónunum.