Njarðvíkingar með bakið upp við vegg

Njarðvíkingar eru með bakið upp við vegg á heimavelli í undanúrslitum Subway deildar karla í kvöld. Liðið er 2-0 undir gegn Tindastólsmönnum og tapi liðið í kvöld eru þeir farnir í sumarfrí.

973
01:18

Vinsælt í flokknum Körfubolti