Áfastir tappar á plastflöskum
Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa þá af flöskunum. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir gosflöskum sé endurunnið saman.
Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa þá af flöskunum. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir gosflöskum sé endurunnið saman.