Eldurinn breiddist út á ógnarhraða

Litlu mátti muna að illa færi þegar eldur kviknaði í gróðri við sumarbústað í Borgarfirði í gær. Eldurinn breiddist út á ógnarhraða út frá örlitlum neista og eigendurnir stóðu eftir bjargarlausir.

5031
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir