Hollywood-stjarna dúkkaði upp í Vatnsmýrinni

Hópur háskólanema reisti tjaldbúðir við aðalbyggingu Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu í gær, að fyrirmynd bandarískra kollega. Mótmælendum barst óvæntur liðsauki frá Hollywood þegar vinsæl stórleikkona dúkkaði óvænt upp og tók undir kröfur þeirra.

2965
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir