Iðnaðarnjósnir raunveruleg ógn við íslensk fyrirtæki

Svokallaðar iðnaðarnjósnir eru raunveruleg ógn við íslensk fyrirtæki að sögn forstjóra Samtaka iðnaðarins. Utanríkisráðherra lítur það alvarlegum augum að hópar netþrjóta beiti njósnum hér á landi.

104
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir