Myndavélakerfi þurfi í fiskiskip til að koma í veg fyrir brottkast

Fiskistofustjóri telur myndavélakerfi í skipum og bátum nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að fiski sé kastað aftur í hafið. Alls eru sjö mál til rannsóknar hjá stofnuninni vegna meints ólöglegs brottkasts afla.

143
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir