Landssöfnun Hjartaverndar

Upptaka af Landssöfnun Hjartaverndar sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Tilefni söfnunarinnar var að Hjartavernd hefur þróað nýjan áhættureikni sem greinir æðkölkunarsjúkdóm á frumstigi á mun nákvæmari hátt en hefur verið mögulegt hingað til. Söfnunarfénu verður varið til að mæta kostnaði við innleiðingu á áhættureikninum á heilsugæslustöðvum landsins.

4
2:44:16

Vinsælt í flokknum Stöð 2