Þurfa mögulega að loka sundlaugum

Fimbulkulda er spáð næstu daga og hafa landsmenn flestir fundið fyrir kuldakastinu síðustu daga. Vegna kuldans þarf mögulega að loka nokkrum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu.

381
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir