Ísólfsskáli heimsóttur í fylgd Guðbergs Bergssonar

Guðbergur Bergsson rithöfundur segir frá Ísólfsskála, fæðingarstað sínum, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Undir ógn jarðelds, sem upp kom í Geldingadölum, aðeins fjóra kílómetra frá bæjarhúsunum, hittum við fleiri afkomendur bændanna. Guðbergur rifjar upp minningar æskuáranna og sér hraunið leggjast yfir Nátthaga þar sem hann forðum lék sér við kýrnar.

1978
00:38

Vinsælt í flokknum Um land allt