Guðmundur B. Ólafsson: Gerðum samning við hann til ársins 2024 og það hefur ekkert breyst
Guðjón Guðmundsson ræddi við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands um framtíð landsliðsþjálfarans Guðmundar Guðmundssonar eftir að íslenska liðið endaði í tólfta sæti á HM í handbolta.