Rafvæðing Ísafjarðarhafnar

Hafnarstjóri Ísafjarðarhafna segir unnið að rafvæðingu hafnarinnar á Ísafirði en aðeins fyrir smærri skip. Forstjóri Orkubús Vestfjarða segir nauðsynlegt að virkja meira á Vestfjörðum til að anna eftirspurn.

201
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir