Úkraínumenn á Íslandi segja stöðuna enn erfiða

Úkraínumenn sem hafa sest hér að eftir að innrásin hófst segja stöðuna í heimalandinu áfram erfiða. Þau þakka fyrir stuðning Íslendinga og segjast fullviss um að Úkraína muni standa uppi sem sigurvegari.

290
03:31

Vinsælt í flokknum Fréttir