Þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um er KR kom að borðinu

Eyþór Aron Wöhler skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur af því að fá tækifæri til þess að spila fyrir þetta sögufræga félag og vill leggja sitt lóð á vogaskálirnar til að rita nýjan og glæstan kafla í Vesturbænum.

1368
02:24

Vinsælt í flokknum Besta deild karla