Tindastóll tók Njarðvík í kennslustund

Tindastóll leikur til úrslita á Íslandsmóti karla í körfubolta annað árið í röð eftir sigur á Njarðvík í undanúrslitum þar sem Sigtryggur Arnar Björnsson átti sviðið.

175
01:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti