Það var ekkert pláss fyrir barn í þessu starfi

Það var ekkert pláss fyrir barn í þessu starfi, segir Gunný Gunnlaugsdóttir, fyrrum starfsmaður KSÍ, en henni var sagt upp störfum eftir að hún varð ófrísk. – Þá segist Gunný ekki bera neinn kala til Klöru, í raun dáist hún að henni

146
02:46

Vinsælt í flokknum Sport