Körfuboltakvöld - Þórskonur tapa aldrei heima

Í Körfuboltakvöldi kvenna var farið yfir stjörnurnar í liði Þórs á Akureyri. Liðið vinnur alla heimaleiki sína og er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Hauka.

139
02:40

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld