Níu flutt á spítala eftir harðan árekstur

Níu voru flutt á spítala í Reykjavík eftir harðan árekstur á Suðurlandsvegi í dag. Fólksbíll og jeppi skullu saman við Öldulón og Fagurhólsmýri, suður af Öræfajökli, um klukkan tvö.

1936
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir