Ferðamenn í vandræðum í Reynisfjöru

Ferðamenn lentu í vandræðum í Reynisfjöru í dag þar sem mikill öldugangur var á svæðinu. Myndbandið tók Sigurður Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal.

9540
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir