Kompás - Seðlabankinn, vextir og verðbólga

Kompás fjallar um hávaxtastefnu Seðlabankans en hún er sögð skapa verðbólgu í stað þess að slá á hana. Svo virðist sem ríkisvaldið vinni gegn Seðlabankanum og á meðan deilt er um hvernig eigi að hlúa að krónunni eru atvinnulífið og einstaklingar að gefast upp og yfirgefa gjaldmiðilinn.

260
34:48

Vinsælt í flokknum Kompás