Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Telja það ábyrgt að sitja hjá

Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara."

Innlent
Fréttamynd

„Leyninefnd að störfum“

Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir störf landshlutanefndar fyrir Norðurland vestra sem vill 130 opinber störf í kjördæmið. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sínar efasemdir líka.

Innlent
Fréttamynd

Hér á nýbygging Alþingis að rísa

Forsætisráðherra hefur kynnt tillögu um að ný skrifstofubygging Alþingis verði reist samkvæmt gamalli teikningu Guðjóns Samúelssonar og verði tilbúin árið 2018.

Innlent
Fréttamynd

Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ?

Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað?

Skoðun
Fréttamynd

Undrast 200% hærra gjald á makrílkílóið

Framkvæmdastjóri SFS telur vel í lagt að hækka veiðigjald á makríl um 200%. Sex ára úthlutun og viðbótargjald á makríl sé stórt frávik frá fyrri hugsun um rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Enn hitti gjaldtaka minni fyrirtæki illa fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Ekki sammála umsögn Sambands sveitarfélaga

Tveir stjórnarmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga settu fyrirvara við umsögn sambandsins um lagafrumvarp sem heimilar ráðherrum að ákveða staðsetningu ríkisstofnana. Telja vald ráðherra of mikið.

Innlent
Fréttamynd

Að koma sér í úlfakreppu

Stærstu mál ríkisstjórnarinnar eftir áramót eru lögð fram í kapphlaupi við tímann. Ljóst er að fram undan eru átakavikur á Alþingi. Strax farið að ræða um sumarþing. Ríkisstjórnin náði ekki að afgreiða frumvörp um húsnæðismál.

Innlent