Skipa annan starfshóp um verðtrygginguna Til stendur að banna lengri verðtryggð lán eftir áramót Innlent 12. september 2014 15:48
Vilja lækka laun handhafa forsetavalds verulega Þrír þingmenn stjórnarandstöðunnar leggja til að handhafar skipti með sér sem nemur 10 prósentum af launum forseta Innlent 12. september 2014 14:46
Segir rekstur Landspítalans upp á náð og miskunn fjárlaganefndar kominn Nefndin mun taka rök forsvarsmanna spítalans fyrir auknum fjárveitingum til skoðunar. Innlent 12. september 2014 14:14
Dómsmálaráðherrann Sigmundur á svæðinu en ekki forsætisráðherrann Þurfti að tilkynna sérstaklega hvaða ráðherra Sigmundur væri í dag Innlent 12. september 2014 13:36
Vigdís furðar sig á auknum framlögum til Jafnréttisstofu Aukin framlög til Jafnréttisstofu koma formanni fjárlaganefndar spánskt fyrir sjónir. Innlent 12. september 2014 13:11
Bannað að bjóða sig fram vegna óæskilegra skoðana Skólayfirvöldum þótti drengurinn ekki nógu góð fyrirmynd því hann hafði sett fram óæskilegar skoðanir í fíkniefnamálum. Innlent 12. september 2014 11:56
„Draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu“ Fallið frá 40 milljóna framlögum til eftirlitsins en meira fé sett í að leiðbeina fyrirtækjum Innlent 12. september 2014 11:55
Björt framtíð næststærsti flokkurinn á Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn hefur aukið við sig fylgi samkvæmt könnunum MMR. Innlent 12. september 2014 11:45
Ekki hægt að auka fjárframlög til þróunarsamvinnu Ísland stendur Norðurlöndunum langt að baki þegar kemur að framlögum til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Innlent 12. september 2014 11:13
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. Viðskipti innlent 12. september 2014 09:04
Opið bréf til nýrra framkvæmdastjóra á Landspítala Ágætu nýju framkvæmdastjórar Landspítalans. Samkvæmt upplýsingum frá forstjóranum virðist ráðning ykkar þjóna tvennum tilgangi; að setja „öryggi og flæði sjúklinga í fyrirrúm“ og láta nýjan spítala verða að veruleika. Skoðun 12. september 2014 07:00
Að éta það sem inni frýs Það er dauði og djöfuls nauð er dygðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar. Þessi vísa sem eignuð er Bólu-Hjálmari sækir óneitanlega á hugann í kjölfar eldhúsdagsumræðna á Alþingi Fastir pennar 12. september 2014 07:00
Svart box í Seðlabankanum? Þar til gjaldeyrishöft verða afnumin munu íslensk fyrirtæki og heimili búa við óviðunandi efnahagsumhverfi. Meðan ástandið varir er því mikilvægt að stjórnvöld og opinberir aðilar leiti allra leiða til að lágmarka þann skaða sem af höftunum hlýst. Skoðun 12. september 2014 07:00
Jákvæð teikn á lofti í íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi Rannsóknaþing Vísinda- og tækniráðs (VT) var haldið föstudaginn 29. ágúst. Meginefni þingsins var umfjöllun um úttekt á íslensku vísinda- og nýsköpunarumhverfi. Úttektin var framkvæmd af óháðum sérfræðingahóp frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að beiðni íslenskra stjórnvalda. Skoðun 12. september 2014 07:00
Vilja að námslán falli niður við 67 ára aldur Þá er jafnframt lagt til að heimilt verði að fella niður námslánaskuld að öllu leyti eða að hluta ef lánþegi á við langvarandi veikindi, fötlun eða örorku að stríða. Innlent 11. september 2014 22:43
Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. Innlent 11. september 2014 19:45
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. Innlent 11. september 2014 18:45
Bjarni sver af sér nýfrjálshyggju Fjármálaráðherra segir fjárlagafrumvarpið auka kaupmátt heimilanna og leiða til lækkunar verðlags. Innlent 11. september 2014 13:50
Ferðaþjónustan fær mun meiri tekjur en áður Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið segir að ekki standi til að skera niður framlög til ferðamála á næsta ári. Viðskipti innlent 11. september 2014 11:50
Fiskistofa: Stássstofa eða stjórnsýsla Fiskistofa er hvorki stássstofa sem framreiðir sjávarrétti né vinnustofa sem framleiðir þá. Fiskistofa er stjórnsýslustofnun. Sú tilhneiging að kalla stjórnsýslustofnanir „stofur“ eða „nefndir“ hljómar í eyrum fólks sem eitthvað lítið og „kósí“. Skoðun 11. september 2014 07:00
Höfuðstaður Norðurlands Fyrr í sumar sendi Akureyrarbær inn umsögn sem hluta af vinnuferli innanríkisráðuneytisins vegna breytingar á starfsemi lögreglu- og sýslumannsembætta. Í þeim breytingum sem kynntar voru af hálfu innanríkisráðuneytisins í umræðuskjali þess voru settar fram hugmyndir um að flytja ætti aðalskrifstofur sýslumanns frá Akureyri til Húsavíkur. Skoðun 11. september 2014 07:00
Utan vallar: Lausnin fannst í Bern "Á meðan alþingsmenn Íslands rifust um fjárlagafrumvarp við setningu Alþingis niðri í bæ ríkti þjóðarsátt um eitt; Gylfi Þór Sigurðsson er kominn aftur!“ Fótbolti 11. september 2014 06:30
ABT-mjólk, free comedy og flottasta bindið Það var nóg um að vera á Twitter í kvöld í tengslum við umræður á Alþingi. Innlent 10. september 2014 22:44
Gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Varar við þjóðrembu og hvetur til víðsýni. Innlent 10. september 2014 21:54
"Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ Innlent 10. september 2014 20:55
Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. Innlent 10. september 2014 20:30
Leita leiða til að aflétta fjármagnshöftum Skipaður hefur verið framkvæmdahópur sem mun gera tillögur að leiðum til að létta fjármagnshöftum af íslensku efnahagslífi. Innlent 10. september 2014 20:22
Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Innlent 10. september 2014 20:04
"Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ Innlent 10. september 2014 20:00
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. Innlent 10. september 2014 20:00