

Besta deild karla
Leikirnir

Jóhannes Karl: Fannst þetta vera dýfa
Nýliðar ÍA byrjðu mótið í Pepsi Max deildinni af krafti en hafa nú tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Þeir töpuðu fyrir KR 1-3 á heimavelli í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-3 | KR á toppinn eftir öruggan sigur
KR vann öruggan sigur á ÍA á Akranesi og tók með honum toppsæti Pepsi Max deildarinnar

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn spyrna sér af botninum
Þægilegur sigur hjá Valsmönnum í dag.

Rúnar: Sennilega okkar besti leikur
KR fór á toppinn á Pepsi Max deildinni eftir sterkan sigur á ÍA á Akranesi. KR vann leikinn þægilega 3-1.

KR-ingar aðeins unnið einn deildarleik á Akranesi síðan 2007
KR hefur ekki sótt gull í greipar ÍA á Akranesi á undanförnum árum.

Vesturbærinn situr hljóður þegar kemur að kynþáttaníði
Þvílíkt sem þjálfara KR, sem og félaginu, fatast flugið í máli Björgvins Stefánssonar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik
Fylkir vann topplið Breiðabliks með einu marki í þvílíkum markaleik í Árbænum, 4-3.

Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni
Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli í stórleiknum í Krikanum
FH og Stjarnan deildu með sér stigunum í fjörugum leik á Kaplakrikavelli í áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Stjarnan kastaði frá sér tveggja marka forskoti á tveimur mínútum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri
Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni.

Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur
Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld.

Valdimar: Helgi mun sjá eftir þessu
Valdimar Þór Ingimundarson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Fylkir vann Breiðablik, 4-3, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Rúnar Páll: Mjög lélegt af dómara leiksins
Rúnari Páli Sigmundssyni var heitt í hamsi þegar leikur FH og Stjörnunnar var flautaður af með 2-2 jafntefli. Hann var ekki sáttur með dómara leiksins og fannst hans menn hafa átt að fá vítaspyrnu undir lok leiksins.

Óli Kristjáns: Tölfræði er eins og mínípils, hún sýnir ýmislegt en ekki endilega það skemmtilegasta
Það var mikið um dramatík í leik FH og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla í kvöld. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sagði það segja sína sögu að bæði lið hefðu verið brjáluð út í dómarann.

Vann sér sæti í byrjunarliði KR og fékk nýjan samning
Miðvörðurinn ungi og efnilegi, Finnur Tómas Pálmason, hefur framlengt samning sinn við KR.

Lennon: Valur gerði mistök í leikmannakaupum og gerir þau sennilega aftur í júlí
Framherji FH segir að Valur hafi farið offari á félagaskiptamarkaðnum eins og rík félög eigi til að gera.

Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV
Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Bann Björgvins stendur
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Fimleikafélagið: Gunnar vonast eftir að byrja að spila í júlí
Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu.

KR áfrýjar banni Björgvins
KR hefur áfrýjað leikbanninu sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í síðustu viku.

Hvor hættir á undan, Buffon eða Gunnleifur?
Gianluigi Buffon og Gunnleifur Gunnleifsson er markverðir í fremstu röð á sínu sviði og eiga báðir magnaðan feril að baki á milli stanganna.

Björgvin dæmdur í fimm leikja bann
Björgvin Stefánsson missir af næstu fimm leikjum með KR í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kvað í dag upp úrskurð sinn í máli KSÍ gegn Björgvini Stefánssyni vegna ummæla sem hann lét falla sem lýsanda í leik Hauka og Þrótta í Inkasso deild karla.

Blikar búnir að selja bakvörðinn sinn til Belgíu
Jonathan Hendrickx spilar aðeins nokkra leiki til viðbótar með Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í fótbolta.

Segir Björgvin hafa fengið ómannúðlega meðferð: „Þetta gengur ekki og það hljóta allir að sjá“
Sindri Sverrisson sendir aganefnd KSÍ tóninn í dag.

Sjö af tólf félögum með yfir þúsund manns að meðaltali á leik
Breiðablik hefur fengið flesta áhorfendur að meðaltali í leik í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu.

Rauschenberg með flest afdrifarík mistök í Pepsi Max deildinni
Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg er langefstur á lista sem enginn leikmaður Pepsi Max deildar karla vill vera á.

KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins
Enn dregst á langinn að dæma í máli Björgvins Stefánssonar

Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag
Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki.

Ólafur Karl Finsen um ástandið í Val: Allt það besta í lífinu byrjar á krísu
Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta en einn af leikmönnum liðsins skrifaði stuttan pistil inn á Instagram þar sem hann talar um að það sé líka gott að vera í Val í krísu.

Úrskurða í máli Björgvins í dag
Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum.