Pepsi-spáin 2017: Valur hafnar í 3. sæti Valsmenn gera betur en undanfarin tvö ár ef marka má spá íþróttadeildar 365 en þeir verða í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 28. apríl 2017 09:00
Hitað upp fyrir Pepsi-deildina með Gumma Ben í beinni á Vísi Guðmundur Benediktsson og Tómas Þór Þórðarson hita upp fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudaginn og svara spurningum lesenda. Íslenski boltinn 28. apríl 2017 08:00
Þór/KA vann meistaraefnin í upphafsleiknum Þór/KA vann 1-0 sigur á Val í Boganum á Akureyri í fyrsta leik tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 19:36
Pepsi-spáin: Stjarnan hafnar í 4. sæti Stjörnumenn ætla sér stóra hluti í sumar en verða að sætta sig við fjórða sætið ef spá íþróttadeildar 365 rætist. Íslenski boltinn 27. apríl 2017 09:00
Miðaverð hækkar á Pepsi-deildina Pepsi-deild karla hefst á sunnudag og það verður dýrara að fara á völlinn í ár en í fyrra. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 14:15
City með fleiri menn en United í úrvalsliði Manchester Paul Pogba er eini miðjumaðurinn sem kemst í sameiginlegt lið Manchester United og Manchester City. Enski boltinn 26. apríl 2017 11:00
Pepsi-spáin: Breiðablik hafnar í 5. sæti Blikar gera aðeins betur en á síðustu leiktíð en verða ekki í Evrópu að ári liðnu ef spá íþróttadeildar 365 rætist. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 09:00
Óskar Hrafn erfiðastur en Hjörvar nokkuð auðveldur viðureignar Ný auglýsing fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport var frumsýnd í gær en höfundur hennar og leikstjóri er Auðunn Blöndal. Hann segir að lítið mál hafi verið að leikstýra flestum knattspyrnusérfræðingunum. Lífið 26. apríl 2017 07:00
Reynslumiklir nýliðar KA er í fyrsta sinn í þrettán ár í efstu deild en kemur ekki inn sem hefðbundinn nýliði þar sem mikið er búið að fjárfesta í liðinu á undanförnum árum. Íslenski boltinn 26. apríl 2017 06:00
Pepsi-spáin: Fjölnir hafnar í 6. sæti Fjölnismenn verða í meiri vandræðum en í fyrra þegar þeir áttu sitt besta tímabil frá upphafi. Íslenski boltinn 25. apríl 2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 1-0 | Valsmenn meistarar meistaranna í 10. sinn | Sjáðu markið Valur vann FH með einu marki gegn engu í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Þetta er árlegur leikur Íslands- og bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 24. apríl 2017 21:45
Pepsi-spáin 2017: KA hafnar í 7. sæti Íþróttadeild 365 spáir núliðum KA frá Akureyri sjöunda sæti sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 24. apríl 2017 09:00
Pepsi-spáin 2017: Víkingur hafnar í 8. sæti Íþróttadeild 365 spáir Víkingi Reykjavík áttunda sæti sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 23. apríl 2017 09:00
Pepsi-spáin 2017: ÍBV hafnar í 9. sæti Eyjamenn verða á sama stað í Pepsi-deildinni og í fyrra ef spá íþróttadeildar 365 rætist. Íslenski boltinn 22. apríl 2017 09:00
Erfitt sumar í fiskibæjunum Grindvíkingar og Ólafsvíkingar kveðja Pepsi-deildina ef spá íþróttadeildar 365 rætist þetta sumarið. Íslenski boltinn 22. apríl 2017 06:00
Skaginn bætir við pólskum sóknarmanni Patryk Stefanski heillaði þjálfara Skagamanna í æfingaferð liðsins. Íslenski boltinn 21. apríl 2017 11:59
Pepsi-spáin 2017: ÍA hafnar í 10. sæti Íþróttadeild 365 spáir Skagamönnum tíunda sæti sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 21. apríl 2017 09:00
Guðmundur Andri framlengdi við KR Hinn bráðefnilegi Guðmundur Andri Tryggvason skrifaði í dag undir nýjan samning við KR. Íslenski boltinn 20. apríl 2017 13:13
Pepsi-spáin 2017: Grindavík hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Grindavíkur 11. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2017 09:00
Pepsi-spáin 2017: Víkingur Ó. hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir Víkingi Ó. tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2017 09:00
Guðjón Baldvins hræddi líftóruna úr Eyjólfi Héðins | Myndband Stjörnumenn eru staddir í æfingaferð erlendis um þessar mundir og hrekkur Guðjóns Baldvinssonar í ferðinni verður líklega ekki toppaður. Íslenski boltinn 18. apríl 2017 13:15
Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli. Íslenski boltinn 16. apríl 2017 13:37
Svona voru mörkin þegar KR vann FH á Skírdag | Myndband KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta með því að vinna 2-1 sigur á Íslandsmeisturum FH í undanúrslitaleik liðanna á gervigrasi KR-inga. Íslenski boltinn 14. apríl 2017 13:45
Grindvíkingar í úrslit eftir vítakeppni Það verður Grindavík sem mætir KR í úrslitaleik Lengjubikars karla á annan í páskum. Íslenski boltinn 13. apríl 2017 19:28
Thomsen örlagavaldurinn gegn Íslandsmeisturunum Danski framherjinn Tobias Thomsen fer vel af stað í búningi KR en í dag tryggði hann Vesturbæjarliðinu sigur á FH, 2-1, í undanúrslitum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 13. apríl 2017 15:54
Atli farinn frá Breiðablik Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 12. apríl 2017 15:30
Anton Ari ver mark Vals næstu tvö árin Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 11. apríl 2017 15:30
Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. Íslenski boltinn 10. apríl 2017 20:30
Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. Íslenski boltinn 10. apríl 2017 16:00
KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær. Íslenski boltinn 9. apríl 2017 18:00