„Liðin héldu að þau væru með svörin við að spila gegn okkur svo við breyttum spurningunni“ Víkingur var fyrsta liðið til að vinna Breiðablik á tímabilinu. Víkingur vann 2-1 sigur og John Andrews, þjálfari Víkings, var hátt uppi eftir sigurinn. Sport 20. júní 2024 20:35
„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Íslenski boltinn 20. júní 2024 15:31
Margrét Lára: Breiðablik með öflugasta liðið Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina hjá sóknarmönnum liðsins. Íslenski boltinn 18. júní 2024 14:00
„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2024 11:00
Lætur í sér heyra vegna umfjöllunar um Bestu deild kvenna Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, hefur ritað pistil á Facebook-síðu sinni vegna stöðu mála á leik Vals og Fylkis og nokkurra annarra leikja í deildinni. Íslenski boltinn 18. júní 2024 07:01
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17. júní 2024 11:30
„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 19:11
Íslandsmeistararnir unnu öruggt gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 4-1 sigur gegn nýliðum Fylkis í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 16. júní 2024 18:38
Tindastóll-Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan fyrir norðan eftir spennandi lokamínútur 1-1 jafntefli varð niðurstaðan þegar Tindastóll og Víkingur Reykjavík leiddu saman hesta sína í Bestu deild kvenna í blíðskaparveðri á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 18:00
„Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. júní 2024 17:05
„Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. Fótbolti 16. júní 2024 16:52
„Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 16. júní 2024 16:29
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 15:51
Hundraðasta mark Söndru Maríu kom í Garðabænum Sandra María Jessen hefur skorað 101 mark fyrir Þór/KA. Hún skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Þórs/KA á Stjörnunni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sjá má mörkin, sem og hin mörk dagsins, hér að neðan. Íslenski boltinn 15. júní 2024 21:45
Uppgjör: Stjarnan – Þór/KA 1-4 | Sandra María hættir ekki að skora Þór/KA er komið aftur á beinu brautina í Bestu deild kvenna eftir 3-0 tap fyrir toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Í 8. umferð fór liðið í Garðabæinn og vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að lenda marki undir snemma leiks. Íslenski boltinn 15. júní 2024 18:46
„Það er erfitt að koma hingað og sækja stig“ Breukelen Woodard skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu þegar FH marði Keflavík á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í dag. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku liðsins framan af leik þó að færanýtingin hefði mátt verið betri. Íslenski boltinn 15. júní 2024 16:46
Uppgjör: FH varði forskotið og tók öll stigin Það var rjómablíða á Kaplakrikavelli í dag þegar FH vann 1-0 sigur á Keflavík í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15. júní 2024 16:15
Frábær umgjörð hjá kvennaliði Fylkis Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna, fór á dögunum í heimsókn í Lautina og tók púlsinn á Fylkisfólki. Íslenski boltinn 14. júní 2024 12:01
Áfall fyrir botnlið Þróttar Sierra Marie Lelli, leikmaður botnliðs Þróttar Reykjavíkur í Bestu deildar kvenna í fótbolta, mun ekki spila meira með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla sem hún varð fyrir í æfingaleik gegn U-23 ára landsliði Íslands. Íslenski boltinn 10. júní 2024 19:31
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9. júní 2024 14:01
„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8. júní 2024 19:57
„Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8. júní 2024 19:38
„Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8. júní 2024 19:00
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. Íslenski boltinn 8. júní 2024 18:32
Snædís María: Leikplanið gekk mjög vel upp Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvíveigis fyrir FH gegn Fylki í Bestu deild kvenna í dag en hún segir að leikplanið hafi gengið alveg upp. Fótbolti 8. júní 2024 17:31
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 8. júní 2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. Íslenski boltinn 8. júní 2024 17:12
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 8. júní 2024 17:00
„Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. Sport 8. júní 2024 17:00