Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    "Við breytum ekki vatni í vín"

    "Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skemmta sér þegar færi gefst

    Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ekki einu sinni enn

    Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Thelma með tvö í mikilvægum sigri - úrslit kvöldsins

    Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið

    Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram

    Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur vann í átta marka leik

    Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vildi koma í veg fyrir væl

    "Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar.

    Íslenski boltinn