Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu

    Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hólmfríður: Eigandinn mætir á leikinn

    Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir líkar vel vistin hjá b-deildarfélaginu Avaldsnes í Noregi. Nýverið gekk Þórunn Helga Jónsdóttir, kollegi Hólmfríðar úr landsliðinu, til liðs við félagið eftir töluverða pressu frá Hólmfríði. Hún segir liðið vera orðið mikið Íslendingalið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum

    Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fanndís og Sandra María verðlaunaðar

    Fanndís Friðriksdóttir úr Breiðabliki og Sandra María Jessen í Þór/KA hlutu viðurkenningar Félags áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína á tímablinu.

    Sport
    Fréttamynd

    Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir

    Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Fanndís með þrennu í stórsigri Blika

    Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun

    Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stjörnustúlkur í stuði - myndir

    Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti.

    Íslenski boltinn