Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:56
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:36
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:00
„Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. Íslenski boltinn 9. september 2020 14:30
Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. Íslenski boltinn 9. september 2020 14:00
„Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ Íslenski boltinn 9. september 2020 13:15
Dagskráin í dag: Handboltaveisla og toppliðin í Pepsi Max deild kvenna Hitað verður veglega upp fyrir komandi leiktíð í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar spila líka toppliðin í Pepsi Max-deild kvenna. Sport 9. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8. september 2020 06:00
Sjáðu markaregnið úr leikjunum fimm í Pepsi Max deild kvenna Mörkunum rigndi í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi er heil umferð fór fram. Þetta var 13. umferðin en nokkur lið eiga inni leiki vegna sóttkví og frestaðra leikja. Íslenski boltinn 7. september 2020 17:28
Arna skoraði án þess að koma inn á völlinn samkvæmt skýrslu dómarans Valsarinn Arna Eiríksdóttir kann greinilega ýmislegt fyrir sér þar á meðal að skora mark í Pepsi Max deild kvenna frá varamannabekknum. Íslenski boltinn 7. september 2020 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 6. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 2-3 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnunni Stjarnan vann góðan sigur á Selfossi í dag, 3-2. Þetta var annar sigurleikur Stjörnunnar í röð í deildinni. Íslenski boltinn 6. september 2020 17:00
Bryndís: Sá að hún var ekki komin í markið og lét vaða Bryndís Arna Níelsdóttir var ánægð með sigur Fylkis á Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Hún skoraði tvö mörk í leiknum. Íslenski boltinn 6. september 2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 4-2 | Árbæingar nýttu sér liðsmuninn vel Fylkir komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 4-2 sigri á Þór/KA í Árbænum. Íslenski boltinn 6. september 2020 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur 4-0 ÍBV | Sannfærandi hjá Íslandsmeisturunum Valur vann sannfærandi sigur á ÍBV á Hlíðarenda, 4-0, og er á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. september 2020 16:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. Íslenski boltinn 6. september 2020 16:25
Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 6. september 2020 06:00
Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 5. september 2020 10:45
Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi. Íslenski boltinn 4. september 2020 23:00
Selfossstelpurnar hafa ekki tapað bikarleik í 26 mánuði Stórleikur dagsins í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna er uppgjör á milli Íslandsmeistara Vals og bikarmeistara Selfoss. Íslenski boltinn 3. september 2020 14:00
KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2. september 2020 15:00
Stjarnan fær margfaldan Íslandsmeistara frá Val Málfríður Erna Sigurðardóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val og mun klára tímabilið í Garðabænum. Íslenski boltinn 2. september 2020 08:37
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. Fótbolti 1. september 2020 14:30
Berglind Björg á leið í frönsku úrvalsdeildina Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Breiðabliks, er á leið til franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre og hefur líklega leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 22:04
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31. ágúst 2020 11:00
Sjáðu mörkin úr leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 20:00
Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 1-0 | Bikarmeistararnir mörðu botnliðið Selfoss vann nauman sigur á botnliði FH er liðin mættust á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:10
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum. Íslenski boltinn 29. ágúst 2020 18:02