Guðni Eiriksson: Erum að skora mikið á æfingum Selfoss vann FH 2-0 í Hafnafirði í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Nýliðar FH eru enn án stiga og hafa ekki skorað mark. Íslenski boltinn 23. júní 2020 22:00
Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 0-2 | Selfoss sá til þess að FH er enn án stiga FH og Selfoss voru bæði án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi Max-deild kvenna. Selfoss vann öruggan 2-0 sigur í Hafnafirði í kvöld og sá til þess að nýliðar FH eru enn án stiga. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:45
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23. júní 2020 21:30
Sú nýjasta í Þrótti er auðvitað búin að læra „Lifi Þróttur“ Þróttur teflir fram nýjum leikmanni í Árbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þegar hin bandaríska Morgan Goff spilar sinn fyrsta leik með liðinu. Íslenski boltinn 23. júní 2020 15:45
Verður árið 2020 áfram fullkomið fyrir Fylkisstelpurnar? Kvennalið Fylkis hefur unnið alla níu keppnisleiki sína á árinu 2020 en sá tíundi verður í kvöld þegar nýliðar Þróttar koma í heimsókn. Íslenski boltinn 23. júní 2020 14:30
Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 23. júní 2020 06:00
Afmælisbarnið Karen María er sú marksæknasta í allri deildinni Þór/KA stelpan Karen María Sigurgeirsdóttir er eini leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í sumar sem hefur verið með mark og stoðsendingu í báðum leikjum síns liðs. Íslenski boltinn 22. júní 2020 14:30
Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna Íslenski boltinn 20. júní 2020 17:30
Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 19. júní 2020 16:00
Pepsi Max mörk kvenna: Klúður hjá Selfossi að fá á sig nákvæmlega eins mörk Sérfræðingur Stöð 2 Sport í Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta gagnrýnir samskiptaleysi í varnarleik Selfosskvenna sem standa uppi án marks og stigalausat eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 14:00
Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. Íslenski boltinn 19. júní 2020 13:00
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:55
Alfreð: Við þurfum bara að vera aðeins graðari „Mér fannst við lélegar fyrstu þrjár mínúturnar í fyrri hálfleik, lendum 1-0 undir, en stjórnum svo fyrri hálfleiknum og nánast öllum leiknum, en við töpuðum,“ sagði Alfreð Elías, þjálfari Selfoss eftir tapið í kvöld. Fótbolti 18. júní 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:10
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. Fótbolti 18. júní 2020 22:00
Sjáðu mörkin úr leik Selfoss og Breiðabliks Mörk úr leik Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna. Fótbolti 18. júní 2020 21:56
Dagný skoraði þegar Selfoss vann Blika síðast fyrir sex árum Í stórleik kvöldsins heimsækja Blikakonur lið sem þær hafa ekki tapað fyrir í úrvalsdeildinni í sex ár. Íslenski boltinn 18. júní 2020 14:30
Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Sport 18. júní 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu. Íslenski boltinn 14. júní 2020 20:00
Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný. Sport 14. júní 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 4-1 | Þór/KA ætlar sér að vera með í toppbaráttunni Þór/KA vann frábæran 4-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13. júní 2020 20:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. Íslenski boltinn 13. júní 2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 13. júní 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika í Kópavogi Breiðablik vann nýliða FH örugglega 3-0 á Kópavogsvelli þó mörkin hafi komið seint. Íslenski boltinn 13. júní 2020 15:55
Elín Metta skoraði áður en mótið átti að vera farið af stað Elín Metta skoraði fyrsta mark Pepsi Max deildarinnar sumarið 2020 en markið kom áður en mótið átti að vera formlega farið af stað. Íslenski boltinn 13. júní 2020 14:00