Pepsi-mörk kvenna: Óður til Stjörnunnar | Myndband Stjarnan varð í dag Íslandsmeistari í fjórða sinn á síðustu sex árum. Íslenski boltinn 30. september 2016 23:06
Pepsi-mörk kvenna: Harpa best | Myndband Stjörnukonan Harpa Þorsteinsdóttir þarf að rýma til í verðlaunaskápnum heima hjá sér. Íslenski boltinn 30. september 2016 22:10
Stjarnan Íslandsmeistari í fjórða sinn | Myndaveisla Stjarnan tryggði sér í dag fjórða Íslandsmeistaratitilinn á síðustu sex árum. Íslenski boltinn 30. september 2016 20:51
Bein útsending: Lokaþáttur Pepsi-marka kvenna Lokaumferðin og tímabilið gert upp í veglegum lokaþætti. Íslenski boltinn 30. september 2016 19:30
Harpa: Er að upplifa allan tilfinningaskalann "Ég er fegin, þakklát og allt þarna á tilfinningaskalanum,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:54
Ásgerður: Ótrúlega stolt að fá að vera fyrirliði í svona liði "Það er ótrúlega gott að vera komin með titilinn aftur hingað í Garðabæinn,“ segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:47
Katrín: Þó einhver verði ólétt eða önnur slíti krossbönd, þá kemur alltaf einhver inn "Tilfinningin gæti ekki verið betri,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjönunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Liðið vann FH 4-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:33
Ólafur: Það er búið að ganga mikið á og því er ég ótrúlega stoltur "Ég er mjög stoltur af stelpunum og þetta er búið að vera frábært tímabil hjá okkur,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna árið 2016. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:25
Harpa fékk gullskóinn | Lacasse hirti bronsskóinn Harpa Þorsteinsdóttir varð langmarkahæst í Pepsi-deild kvenna með 20 mörk. Íslenski boltinn 30. september 2016 18:12
Fyrsta tap Breiðabliks staðreynd | Úrslit dagsins Blikar töpuðu fyrsta leiknum sínum í sumar í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 30. september 2016 17:56
KR bjargaði sér á ótrúlegan hátt | Selfoss féll Vann 3-2 sigur á ÍA eftir að hafa lent 2-0 undir. Selfoss féll eftir jafntefli í Árbænum. Íslenski boltinn 30. september 2016 17:54
Ruth: Ekki mikið sem breytist á svona skömmum tíma Fylkir, Selfoss og KR freista þess öll að forðast að fylgja ÍA niður í 1. deild í dag er lokaumferð Pepsi-deildar kvenna fer fram. Íslenski boltinn 30. september 2016 06:30
Karla- og kvennalið Grindavíkur fóru bæði upp en bara annað fær bónus Eins og fram kom í viðtali við Jónas Þórhallsson, formann knattspyrnudeildar Grindavíkur, kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag fá leikmenn karlaliðs Grindavíkur bónus fyrir að komast upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 28. september 2016 15:16
Haukar meistarar Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag. Íslenski boltinn 27. september 2016 19:59
Nýir bikarar á loft í Pepsi-deildunum um helgina: Karla- og kvennabikarinn alveg eins FH og líklega Stjarnan verða fyrstu liðin til að lyfta nýjum Íslandsbikurum um helgina. Íslenski boltinn 27. september 2016 15:15
Sjáðu öll mörkin úr 17. umferð Pepsi-deildar kvenna Markasyrpa úr næst síðustu umferð Íslandsmótsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 26. september 2016 23:30
Toppliðin unnu öll Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag og unnu toppliðin öll sigur. Íslenski boltinn 24. september 2016 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍA 2-0 | Breiðablik felldi ÍA Breiðablik er enn á lífi í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna, en ÍA er fallið niður í fyrstu deild. Þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Blika í leik liðanna í dag. Íslenski boltinn 24. september 2016 18:30
Haukar fylgja Grindavík í Pepsi-deild kvenna Haukar lögðu Keflavík 3-1 á heimavelli í seinni leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23. september 2016 21:08
Grindavík komið í Pepsi-deild kvenna Grindavík lagði ÍR 1-0 á heimavelli í seinni leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. september 2016 18:04
Rúnar Páll í tveggja leikja bann Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Íslenski boltinn 13. september 2016 17:50
Pepsi-mörk kvenna: Markasyrpa 16. umferðar | Myndband Sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk á laugardaginn þegar Stjarnan og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í stórleik í Garðabænum. Íslenski boltinn 12. september 2016 23:30
Pepsi-mörk kvenna: Í svona leik eiga bara að vera toppdómarar Umdeilt atvik átti sér stað í stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. september 2016 22:55
Selfyssingar upp úr fallsæti Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:54
Eyjakonur ekki í vandræðum gegn KR ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið tók á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en öll mörk Eyjaliðsins komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 11. september 2016 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-1 | Stjarnan í draumastöðu | Sjáðu mörkin Stjarnan er komin með níu fingur á Íslandsbikarinn eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. september 2016 17:15
Harpa: Fékk allt í einu athygli sem ég bjóst ekki við Umtalaðasta íþróttakona Íslands um þessar mundir, Harpa Þorsteinsdóttir, lagði upp jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. september 2016 17:14
FH kvaddi fallbaráttuna með sigri í Árbæ FH kvaddi fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna með 2-1 sigri á Fylki í Árbæ í kvöld en eftir sigurinn er það nánast ómögulegt að liðið falli þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 10. september 2016 16:19
Blikarnir sækja að titlunum Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn. Íslenski boltinn 10. september 2016 06:00
Tæki aldrei áhættu með líf Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum. Íslenski boltinn 9. september 2016 06:00