Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Ferðast um ísilögð vötn

Arnar Lúðvíksson Fahning flutti til Edmonton í Kanada haustið 2013 og starfar sem vöruflutningabílstjóri. Hann hefur upplifað ýmislegt, skógarelda, heimsókn bjarndýra og akstur um ísilögð vötn.

Bílar
Fréttamynd

Bifvélavirkjun er líka fyrir stelpur

Talsverður skortur hefur verið á bifvélavirkjum undanfarið. Þær Ásrún Loftsdóttir og Sigþrúður Sveinsdóttir ættu því ekki að þurfa að kvíða framtíðinni þar sem þær útskrifast báðar á þessu ári sem bifvélavirkjar frá Borgarholtsskóla. Stelpunum finnst námið skemmtilegt.

Bílar