Xenon ljós að víkja fyrir LED ljósum Eru ódýrari í framleiðslu, betri í endingu, eru bjartari, hafa aukna notkunarmöguleika og styttri viðbragðstíma. Bílar 29. ágúst 2013 10:30
Benz hyggur á stórsókn í Kína Söluaukning Benz í fyrra á Kínamarkaði nam aðeins 4 prósentum, en hjá Audi var hún 32% og hjá BMW 41% Bílar 29. ágúst 2013 08:45
Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Telja að dísilbílar hafi ekki notið sannmælis og að þróun þeirra hafi stuðlað einna mest að minnkun notkunar á jarðefnaeldsneyti. Bílar 28. ágúst 2013 13:45
Toyota GT-86 gegn McLaren 12C Annar bíllinn kostar 37.000 dollara og hinn 239.000, en þeir mætast sem jafningjar á keppnisbraut. Bílar 28. ágúst 2013 11:50
105 ára og ekur daglega Lærði á bíl á Ford Model T fyrir 86 árum og fékk nýlega endurnýjun á ökuskírteininu. Bílar 28. ágúst 2013 10:15
Nýr Golf R er 296 hestöfl Golf R verður sýndur almenningi í bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir hálfan mánuð. Bílar 28. ágúst 2013 08:45
Löggan fær 365 hestafla Explorer Svo mikið af búnaði er í bílum lögreglunnar vestanhafs að jeppar verða fyrir valinu. Bílar 27. ágúst 2013 14:45
Bíllyklar dýr og viðkvæmur búnaður Getur kostað frá 20 til 150 þúsund krónum að endurnýja týndan eða skemmdan bíllykil í dag. Bílar 27. ágúst 2013 13:15
Örugg leið í skólann? FÍB vill vekja sérstaka athygli á gangbrautum og hefur óskað eftir þátttöku almennings til úrbóta. Bílar 27. ágúst 2013 11:45
Vel heppnuð uppfærsla E-Class Ekki ný kynslóð en einum 2.000 íhlutum í bílnum hefur verið breytt á milli árgerða. Bílar 27. ágúst 2013 10:30
Mamma hittir pabba Eigendur bílanna búa í sitt hvoru bæjarfélaginu en hittust fyrir tilviljun um daginn. Bílar 27. ágúst 2013 09:30
Sprengdi eigin bíl óvart í tætlur Gashylki inní bílnum lak og lítill neisti sem kviknaði inní bílnum við að opna hann með fjarstýringunni olli sprengingunni. Bílar 23. ágúst 2013 09:15
Verkföll hjá Toyota, BMW og GM í S-Afríku Bílaiðnaður er stærsti iðnaður í S-Afríku og 323.000 manns eru í stéttarfélagi bílaverkamanna. Bílar 22. ágúst 2013 11:15
Land Rover með Hybrid kerfi Range Rover og Range Rover Sport fá 47 hestafla rafmagnsmótor til hjálpar 3,0 lítra dísilvélarinnar. Bílar 22. ágúst 2013 08:45
Stálu 4,5 tonnum af smápeningum úr stöðumælum 200.000 dollarar í 25 senta smápeningum hurfu á 10 árum vegna þjófnaðar tveggja bílastæðastarfsmanna. Bílar 21. ágúst 2013 14:45
Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Sala bílaleigubíla hefst óvenju snemma eftir drjúgt ferðamannasumar og Brimborg ríður á vaðið. Bílar 21. ágúst 2013 12:45
Tesla Model S er öruggasti bíll í heimi Telsa Model S fékk 5,4 stjörnur þar sem hann gekk lengra en að uppfylla ströngustu kröfur NHTSA. Bílar 21. ágúst 2013 10:32
VW Karmann Ghia 60 ára Karmann hefur sérhæft sig í smíði blæjubíla og hefur framleitt slíkar útgáfur fyrir marga bílaframleiðandur. Bílar 21. ágúst 2013 09:55
Yfirvofandi verkföll hjá Hyundai og Kia Á síðustu 26 árum hefur á 22 þeirra verið boðað til verkfallal í verksmiðjum Hyundai. Bílar 20. ágúst 2013 14:30
Mercedes sýnir nýjan GLA jeppling í Frankfurt Nú framleiðir Mercedes Benz eina fimm jepplinga/jeppa, en þessi er sá minnsti þeirra. Bílar 20. ágúst 2013 12:45
GM kaupir hlutabréfin til baka af ríkinu Hægt og rólega hefur General Motors eignast aftur hlutabréfin í sjálfu sér samhliða betra gengi. Bílar 20. ágúst 2013 11:15
Audi fagnar 500.000 TT bílum með sérútgáfu Framleiða 500 sérútbúna TTS bíla með 272 hestafla vél og aðeins í Imola gulum og Nimbus gráum lit. Bílar 20. ágúst 2013 10:15
Draumur á hjólum Er eins og kamelljón og sameinar kosti fólksbíla og jeppa og hlaðinn af lúxus að auki. Bílar 20. ágúst 2013 08:45
Saab verksmiðjurnar gangsettar að nýju Hefja framleiðslu í næsta mánuði en fyrstu rafmagnsknúnu bílarnir verða á næsta ári. Bílar 19. ágúst 2013 15:32
Nýr Audi A8 Fjórða kynslóð bílsins verður sýnd almenningi á bílasýningunni í Frankfürt eftir 3 vikur. Bílar 19. ágúst 2013 11:15
Framleiðslu endanlega hætt á rúgbrauðinu Nýjar öryggisreglur í Brasilíu koma í veg fyrir að framleiðslunni verði haldið áfram. Bílar 19. ágúst 2013 09:45
Óttalausir ökumenn Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu. Bílar 18. ágúst 2013 11:30
Fann upp emaleringuna og stofnaði Buick David Dunbar Buick var fjölhæfur verkfræðingur og uppfinningamaður en slakur í fjármálum og dó snauður maður. Bílar 18. ágúst 2013 09:15
Flottur kádiljákur Heitir Elmiraj og verður frumsýndur á glæsibílasýningunni Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu. Bílar 17. ágúst 2013 11:15