Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og þáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Ég meina, hverju á maður að trúa?

„Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Blóðberg heillar Bandaríkjamenn

Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður

Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

N.W.A. komu beina leið frá Compton

Sonur rapparans Ice Cube leikur pabba sinn í mynd um hina goðsagnakenndu rappsveit N.W.A. sem gerði garðinn frægan á níunda áratug síðustu aldar. Undirbúningur fyrir myndina hefur staðið yfir í tæp sex ár.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Leikið um veldisstólinn

Leikjaframleiðandinn Telltale hefur vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum. Framleiðandinn hefur lagt línurnar fyrir tiltölulega nýja tegund styttri leikja sem gefnir eru út með nokkurra vikna millibili.

Leikjavísir
Fréttamynd

Afhenda Óskara

Jennifer Aniston, Kerry Washington, David Oyelowo, Sienna Miller, Chris Pratt og John Travolta hafa bæst í hóp þeirra leikara sem munu afhenda Óskarsverðlaun 22. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Hollywood.

Bíó og sjónvarp