Fékk vægt menningarsjokk við opnun Quiz-Up í Kína Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla sem gefur út Quiz-Up sagði í Klinkinu í Íslandi í dag á Stöð 2 að það hafi verið hálfgert menningarsjokk að fara til Kína að vinna að útgáfu leiksins þar. Viðskipti innlent 14. apríl 2015 21:13
Kynnir teiknimyndaútgáfu af Game of Thrones Nýjasta útgáfa George R.R Martin virðist þó alls ekki vera fyrir börn. Lífið 14. apríl 2015 10:43
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2015 16:14
Glæný og kraftmikil stikla úr Ant-Man Marvel-myndin Ant-Man verður frumsýnd þann 17. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2015 15:30
Þáttum úr nýrri þáttaröð Game of Thrones lekið á netið Fyrsti þátturinn frumsýndur í kvöld en fyrstu fjórir þættirnir komnir á sjóræingjasíður. Lífið 12. apríl 2015 12:11
Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2015 14:16
Birta sýnishorn úr nýjustu þáttaröð True Detective Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2015 19:01
Þegar friðsæll bær fyllist af þungarokkurum Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í kvöld í Bíó Paradís á tveimur myndum. Önnur er um Eistnaflug. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2015 13:00
George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Margir aðdáendur vilja að hann einbeiti sér frekar að því að ljúka Winds of Winter. Lífið 8. apríl 2015 18:00
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. Lífið 8. apríl 2015 16:33
Stuttmyndin Heimanám í Cannes Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð. Bíó og sjónvarp 8. apríl 2015 09:15
Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2015 15:00
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. Lífið 7. apríl 2015 14:33
Óskarsverðlaunahafar og ísgerð í Rúanda Heimildar- og stuttmyndahátíð fer fram í Reykjavík í þrettánda skipti. Úrval mynda á hátíðinni er þó nokkuð. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2015 10:00
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. Lífið 3. apríl 2015 12:44
Hafþór Júlíus tók þátt í aprílgabbi CCP Hann kom fram í þættinum o7: The EVE Online show sem CCP sendir út beint frá höfuðstöðvum sínum í Grandagarði 8 fyrir spilara leiksins EVE Online. Innlent 1. apríl 2015 21:17
Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina. Bíó og sjónvarp 1. apríl 2015 11:30
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Bíó og sjónvarp 31. mars 2015 15:46
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. Viðskipti innlent 28. mars 2015 15:54
Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 11:00
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 00:09
Bretlandsdrottning mátti ekki setjast í járnhásætið Gömul regla kom í veg fyrir að Elísabet mætti gantast aðeins á setti Game of Thrones. Lífið 26. mars 2015 14:50
Game of Thrones mun spilla fyrir lesendum Þættirnir og bækurnar munu enda á sama máta. Lífið 24. mars 2015 13:45
Líkir Bieber við Joffrey konung Comedy Central hefur birt tvö myndbönd úr "grillun“ Justin Bieber. Lífið 17. mars 2015 13:00
Upplifa eitthvað nýtt og spennandi Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin hátíðleg í þriðja skiptið í Bíói Paradís dagana 19.-29. mars. Þema hátíðarinnar er friður og þar verður að finna fjölda kvikmynda og viðburða fyrir börn og fjölskylduna alla. Bíó og sjónvarp 17. mars 2015 10:30
Fimmtánda Pixar myndin kemur í sumar Fjórar kvikmyndir framleiðandans eru væntanlegar fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 12. mars 2015 12:00
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. Bíó og sjónvarp 11. mars 2015 22:50
Game of Thrones sýndir í 170 löndum samtímis Til þessa hefur samstilling á frumsýningum á leiknum sjónvarpsþáttum ekki náð til Íslands. Viðskipti innlent 10. mars 2015 16:43
Leyndin ekki lengur í tísku Heimildarmynd um dulinn heim tískuspámennsku. Bíó og sjónvarp 10. mars 2015 12:30
Nýjungarnar sem Apple kynnti í dag Væntanlegt snjallúr og samstarf við sjónvarpsstöðina HBO meðal þess sem bar hæst á kynningu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 9. mars 2015 19:49