Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2014 14:00
Heimsfrægar geitur í útrýmingarhættu Ef fram fer sem horfir verður meirihluta geita í eina geitaræktarbúi landsins slátrað eftir rúman mánuð, þrátt fyrir að íslenski geitastofninn sé á válista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það sem gæti þó komið til bjargar er söfnun sem erlendir aðilar hafa ýtt úr vör, en þar vekja hlutverk geitana í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones mikla athygli. Innlent 7. ágúst 2014 20:00
Sló í gegn í brúðkaupi Leikarinn Jeff Goldblum gerði garðinn frægan í Jurassic Park-myndunum. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 16:30
Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7. ágúst 2014 16:01
Avatar 2 er á leiðinni Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá Zoe Saldana. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 16:00
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 15:30
Ný Noru Ephron-mynd í bígerð Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 13:30
Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð "Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári. Bíó og sjónvarp 7. ágúst 2014 07:00
Ný stikla úr París norðursins Í stiklunni hljóðar titillag myndarinnar, sem er flutt af Prins Póló og er við það að slá í gegn. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2014 14:45
Sin City 2 þykir of kynþokkafull New York Post segir frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft. Bíó og sjónvarp 1. ágúst 2014 19:00
Loksins fær Jessica Lange heiðursverðlaun Kirk Douglas Kirk Douglas verður 98 ára gamall viku fyrir viðburðinn. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2014 16:30
Ótrúleg velgengni, nauðgun, fangelsisvist og dótturmissir Jamie Foxx kemur til með að leika Mike Tyson í kvikmynd byggðri á ævi boxarans. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2014 15:30
Ný stikla úr Interstellar Myndin var að hluta til tekin upp hér á landi Bíó og sjónvarp 31. júlí 2014 12:00
Enn önnur Night at the Museum-kvikmynd Ben Stiller kemur til með að leika aðalhlutverki, ásamt Robin Williams, Owen Wilson, Steve Coogan, Dan Stevens, Ricky Gervais og Rebel Wilson. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2014 19:00
Sumir eru sterkari en aðrir - sjáðu Fjallið taka á því Þetta eru 110 kg en úti er keppt með 105 kg á 60 sekúndum á tíma þar sem flest reps vinna greinina," svarar Hafþór. Lífið 30. júlí 2014 10:15
Ísland í stiklu nýrra Halo þátta Ísland spilar stórt hlutverk í stiklu fyrir þættina Halo: Nightfall sem framleiddir eru af Ridley Scott. Lífið 29. júlí 2014 22:31
Fáir orðljótari en Samuel L. Jackson Samuel L Jackson sagði 37 sinnum motherfucker í Jackie Brown og 26 sinnum í Pulp Fiction. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2014 19:00
"Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi“ Freddie Prinze jr. um samstarfið við Kiefer Sutherland. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2014 14:30
Fundu út að Marteinn var ekki pervert Hljómsveitin Samaris frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á mánudaginn en Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2014 00:01
Stikla úr Hot Tub Time Machine 2 John Cusack, sem lék í fyrri myndinni, er ekki meðal leikara í framhaldinu en Adam Scott virðist hafa komið í hans stað. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 22:00
Vonar að mamma og pabbi sjái ekki myndina Dakota Johnson vill ekki að foreldrar hennar sjái 50 shades of Grey Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 20:00
Titillag París norðursins frumflutt á Vísi Tónlistin í myndinni þykir einstaklega vel heppnuð en hún er eftir hljómsveitina Prins Póló. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 11:00
Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. Bíó og sjónvarp 25. júlí 2014 02:00
Konungur bandarísks gríns Spéfuglinn Will Ferrell verður heiðraður á bandarísku kvikmyndahátíðinni Deauville í Frakklandi. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2014 11:30
Sony kennir nafninu um hrakfarir myndarinnar Gamanmyndin Sex Tape var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2014 11:00
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2014 14:00
Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2014 19:30
Svart og hvítt á rauða dreglinum Kvikmyndin Guardians of the Galaxy frumsýnd. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2014 18:30
Lífverðir drottningar spila titillag Game of Thrones Youtube notandinn Omer Barnea náði ansi áhugaverðu atviki á myndband um daginn þegar bresku lífverðum drottningarinnar. Lífið 22. júlí 2014 13:30