22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Lífið 22. maí 2019 12:30
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. Lífið 22. maí 2019 11:30
Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar "spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn. Bíó og sjónvarp 22. maí 2019 09:05
Hvað er næsta Game of Thrones? Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna. Skoðun 22. maí 2019 07:00
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Downton Abbey Aðdáendur þáttanna hafa beðið myndarinnar með eftirvæntingu og fá nú loksins nasasjón af því sem Crawley-fjölskyldan bardúsar um þessar mundir. Bíó og sjónvarp 21. maí 2019 22:37
Game of Thrones: Vakt okkar er lokið Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 20. maí 2019 22:30
Vatnsflaska óvart í lokaþætti Game of Thrones Glöggir aðdáendur Game of Thrones komu auga á vatnsflösku í lokaþættinum. Lífið 20. maí 2019 11:15
Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones. Lífið 19. maí 2019 19:07
Óvenjuleg saga af venjulegum manni Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund. Bíó og sjónvarp 18. maí 2019 13:00
Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Bíó og sjónvarp 17. maí 2019 18:59
Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“ Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn. Bíó og sjónvarp 16. maí 2019 10:15
Segja Netflix sýna íslenskri kvikmynd mikinn áhuga Þá hafa aðrar streymisveitur einnig sýnt myndinni mikinn áhuga, sem gæti þýtt að myndin muni ná inn á Bandaríkja- og Kínamarkað. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 13:36
Á jöklum með tökufólki Hornfirðingurinn Sólveig Sveinbjörnsdóttir sinnti nýlega leiðsögn hóps frá Sherts Cinema og National Geographic sem vinnur að þáttagerð um samband fólks og jökla. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 08:15
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. Bíó og sjónvarp 15. maí 2019 07:36
Daniel Craig slasaðist við tökur á næstu Bond-mynd Tökum frestað um óákveðinn tíma. Bíó og sjónvarp 14. maí 2019 13:24
Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 14. maí 2019 08:45
Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Bíó og sjónvarp 9. maí 2019 10:51
Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969. Bíó og sjónvarp 8. maí 2019 23:00
John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Lífið 8. maí 2019 12:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Bíó og sjónvarp 7. maí 2019 11:30
Nýja Spiderman-stiklan er löðrandi í spillum Í gær var mánudagur, en þó ekki venjulegur mánudagur, því þessi dagur boðaði ekki gott fyrir þá sem eiga eftir að sjá nýjustu Marvel-myndina Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. maí 2019 10:31
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. Lífið 7. maí 2019 10:30
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. Bíó og sjónvarp 7. maí 2019 08:45
Hilmir Snær og Ingvar E. leika saman í kvikmynd í fyrsta skipti í nítján ár Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdar voru til að keppa á Critics' Week, einni af hliðardagskrám hinnar virtu Cannes kvikmyndahátíðar, þar sem hún verður heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 6. maí 2019 15:30
Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri. Lífið 2. maí 2019 23:04
Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2. maí 2019 15:00
Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2019 21:26
Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. Bíó og sjónvarp 30. apríl 2019 19:30
Sjáðu viðbrögð bargesta í gegnum umtalaðasta Game Of Thrones þátt sögunnar Þriðji þátturinn í áttundu seríu Game Of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags og var einnig sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 30. apríl 2019 13:30