Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 09:05
Manstu eftir myndunum Á tæpasta vaði, Pottormur í pabbaleit og Sjón er sögu ríkari? Nú, eða sjónvarpsþáttunum Ástir og átök, Fjarlæg framtíð og Trufluð tilvera? Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 20:30
Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka Heimildarmyndinn Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 16:30
Átti erfitt með sjóinn á Íslandi Ben Affleck hafði gaman af því að sjá Jason Momoa þjást vegna kulda. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 10:15
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2017 22:30
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2017 21:46
Ætlar ekki að vera með í níundu F&F-myndinni ef The Rock verður þar Deilurnar halda áfram. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:22
Beyoncé í Lion King Endurgerð myndarinnar verður frumsýnd árið 2019. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:02
Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30. október 2017 20:37
Sumarbörn tilnefnd til virtra alþjóðlegra verðlauna Í gær var tilkynnt að kvikmyndin Sumarbörn hefur verið valin til þáttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Black Nights Film Festival í Tallin þar sem hún keppir í flokki fyrstu kvikmynda leikstjóra (e. First Feature Competition). Bíó og sjónvarp 25. október 2017 16:30
Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. Bíó og sjónvarp 22. október 2017 09:30
Blue Planet 2: Hafið fangað í allri sinni dýrð BBC hefur birt stórfenglega stiklu fyrir náttúrulífsþættina sem sýna á á næstunni. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 18:46
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 16:39
Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 13:45
Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Bíó og sjónvarp 19. október 2017 11:30
Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ Bíó og sjónvarp 19. október 2017 10:03
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. Bíó og sjónvarp 18. október 2017 22:41
Birtu nýja stiklu fyrir Black Panther Það virðist ekki ganga vel hjá T'Challa að taka við krúnu Wakanda af föður sínum. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 20:35
Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 14:30
Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina. Bíó og sjónvarp 12. október 2017 10:30
Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 18:00
F&F deilur: Grjótið sendir Gibson tóninn Deilur hafa komið upp á milli leikara eftir að Dwayne Johnson og Jason Statham ákváðu að gera eigin mynd í söguheiminum fræga. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 14:41
Hjartasteinn tilnefnd til evrópskra verðlauna Almenninar sýningar hefjast í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 13:59
Nokkrar vangaveltur um The Last Jedi stikluna Ný Star Wars stikla hefur litið dagsins ljós og eins og svo oft áður, þá fylgja henni fjölmargar spurningar. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 12:00
Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi, var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 10. október 2017 07:13
Undir trénu vann í Hamptons Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum. Bíó og sjónvarp 9. október 2017 16:05
Vörumerkið Ísland slær í gegn vegna Game of Thrones Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Brand Finance þar sem segir að virði vörumerkisins hafi hækkað um 83 prósent á einu ári. Viðskipti innlent 9. október 2017 11:51
Kynferðisbrot kvikmyndaframleiðanda komu Trump ekki á óvart Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur látið verulegt fé af hendi rakna í kosningasjóði demókrata í gegnum tíðina. Bíó og sjónvarp 8. október 2017 10:49
Öskur og rifrildi á rafmögnuðum neyðarfundi Weinstein-fyrirtækisins Framtíð fyrirtækisins sögð í óvissu eftir umfjöllun The New York Times en heyra mátti öskur og rifrildi á neyðarfundi fyrirtækisins seint í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 6. október 2017 20:08
Netflix hækkar verð í Bandaríkjunum og Bretlandi Eyðir fleiri hundruð milljörðum í framleiðslu á eigin efni. Bíó og sjónvarp 5. október 2017 23:31