Tíu ára gömul íslensk leikkona sló í gegn á kvikmyndahátíð í Tallin Unga leikkonan Kristjana Thors sýndi mikið hugrekki á kvikmyndahátíð í Tallin. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2017 20:56
Ása valin besti leikstjórinn á kvikmyndahátíð á Indlandi Ása Helga Hjörleifsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Svanurinn, hlaut á föstudag verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Kolkata á Indlandi. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2017 16:30
Ingvar kenndi Batman og Aquaman íslensku fyrir Justice League Íslenski leikarinn hvíslaði í eyru stjarnanna á tökustað ef þeim vafðist tunga um tönn við að taka íslensku. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 14:45
Óútskýrt atvik sést í myndinni um Reyni Baldvin Z segist vera segist vera efasemdarmaður um allt yfirnáttúrulegt en við tökur á kvikmynd hans um Reyni sterka hafi eitthvað gerst fyrir framan augun á honum sem hann geti ekki útskýrt. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2017 11:00
Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi. Innlent 17. nóvember 2017 19:35
Deadpool óborganlegur í nýrri auglýsingu Ofurhetjan snaróða sýnir sinn innri listamann. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 23:00
Gagnrýnendur tvístraðir í afstöðu gagnvart Justice League Frábær skemmtun að mati margra en sagan inniheldur gloppur á stærð við Miklagljúfur. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2017 14:29
Það sem þú misstir af í Stranger Things VARÚÐ! Þessi grein inniheldur spillifróðleik (e. spoilers). Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2017 20:30
John Oliver: Þrjár hættulegar aðferðir sem Trump notar Í síðasta þætti Last Week Tonight tók John Oliver fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tilefni þess að í síðustu viku var eitt ár frá því að sigraði í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2017 11:15
Enn einn Star Wars þríleikurinn væntanlegur Rian Johnson, leikstjóri og handritshöfundur Star Wars: The Last Jedi, mun gera þrjár Stjörnustríðsmyndir í viðbót. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 23:46
Listin að búa til myndir í huganum Blindrahundur, ný heimildarmynd um líf og list Birgis Andréssonar myndlistarmanns, eftir Kristján Loðmfjörð, fer í almennar sýningar í Bíói Paradís í kvöld. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 11:00
Ridley Scott lætur Kevin Spacey fjúka Breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott ætlar að skipta bandaríska leikaranum Kevin Spacey út fyrir annan leikara í nýjustu kvikmynd sinni, All the Money in the World, en aðeins er rúmur mánuður í að myndin verði frumsýnd. Bíó og sjónvarp 9. nóvember 2017 09:05
Manstu eftir myndunum Á tæpasta vaði, Pottormur í pabbaleit og Sjón er sögu ríkari? Nú, eða sjónvarpsþáttunum Ástir og átök, Fjarlæg framtíð og Trufluð tilvera? Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 20:30
Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka Heimildarmyndinn Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 16:30
Átti erfitt með sjóinn á Íslandi Ben Affleck hafði gaman af því að sjá Jason Momoa þjást vegna kulda. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 10:15
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2017 22:30
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2017 21:46
Ætlar ekki að vera með í níundu F&F-myndinni ef The Rock verður þar Deilurnar halda áfram. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:22
Beyoncé í Lion King Endurgerð myndarinnar verður frumsýnd árið 2019. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:02
Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30. október 2017 20:37
Sumarbörn tilnefnd til virtra alþjóðlegra verðlauna Í gær var tilkynnt að kvikmyndin Sumarbörn hefur verið valin til þáttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Black Nights Film Festival í Tallin þar sem hún keppir í flokki fyrstu kvikmynda leikstjóra (e. First Feature Competition). Bíó og sjónvarp 25. október 2017 16:30
Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. Bíó og sjónvarp 22. október 2017 09:30
Blue Planet 2: Hafið fangað í allri sinni dýrð BBC hefur birt stórfenglega stiklu fyrir náttúrulífsþættina sem sýna á á næstunni. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 18:46
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 16:39
Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 13:45
Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Bíó og sjónvarp 19. október 2017 11:30
Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ Bíó og sjónvarp 19. október 2017 10:03
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. Bíó og sjónvarp 18. október 2017 22:41
Birtu nýja stiklu fyrir Black Panther Það virðist ekki ganga vel hjá T'Challa að taka við krúnu Wakanda af föður sínum. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 20:35
Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 14:30