Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1. febrúar 2019 17:50
Sænsk leikstjarna hangir í Hólminum Sænska leikkonan Lena Endre lætur fara vel um sig í Stykkishólmi þessa dagana við tökur á átta þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið 20/20 fyrir sænska framleiðslufyrirtækið Yellowbird. Lífið 1. febrúar 2019 15:00
Stjana við frægustu dragdrottningar heims hér á landi RuPaul's Drag Race er raunveruleikakeppnisþáttur þar sem leitað er að næstu drag súperstjörnu Ameríku. Lífið 31. janúar 2019 12:30
Ísköld eru kvennaráð Óskarsverðlaunin eru síður en svo óskeikull mælikvarði á gæði kvikmynda. Gagnrýni 31. janúar 2019 11:45
Affleck hættir sem Batman Næsta mynd mun fjalla um yngri Bruce Wayne. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2019 11:28
Stutt í grimmdina Föstudaginn 1. febrúar verður kvikmyndin Tryggð eftir Ásthildi Kjartansdóttur frumsýnd. Myndin er byggð á bók Auðar Jónsdóttur. Lífið 31. janúar 2019 06:08
Taldir hafa hellt klór yfir leikara í Empire Ráðist var á einn leikara bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Empire í gærmorgun. Erlent 30. janúar 2019 07:46
Stuð á hátíðarforsýningu Tryggðar Kvikmyndin Tryggð er fyrsta mynd Ásthildar Kjartansdóttur leikstjóra í fullri lengd. Lífið 29. janúar 2019 16:00
Ætti meira en tuttugu börn ef allar slúðurfréttirnar hefðu reynst réttar Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends, ætti meira en tuttugu börn ef allar slúðurfréttirnar sem birst hafa í gulu pressunni í gegnum árin um að hún ætti von á barni, og jafnvel tvíburum eða þríburum, hefðu reynst réttar. Lífið 29. janúar 2019 09:00
Samskipti snúast um völd Hvað gerist þegar þrjár konur með gerólíkan bakgrunn deila heimili? Menningarárekstrar, valdaójafnvægi og mannlegir brestir eru umfjöllunarefni kvikmyndarinnar Tryggð sem frumsýnd verður 1. febrúar. Lífið kynningar 29. janúar 2019 08:30
Olivia Colman segist hafa átt í aldursdeilu við Wikipedia Breska leikkonan segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. Lífið 28. janúar 2019 12:17
Sigurvegarar SAG-verðlaunanna Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Lífið 28. janúar 2019 11:30
Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2019 11:09
„Ég myndi ekki vinna aftur með Woody Allen“ Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2019 08:07
SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. Lífið 27. janúar 2019 14:15
Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Cooper og Lady Gaga tóku lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. Lífið 27. janúar 2019 10:55
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Erlent 27. janúar 2019 10:23
Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. Lífið 26. janúar 2019 22:28
Óhugnanlegar lýsingar á meintum kynferðisbrotum Jacksons í nýrri heimildarmynd Í Leaving Neverland er rætt við þá Wade Robson og James Safechuck sem halda því báðir fram að Jackson hafi misnotað þá þegar þeir voru börn. Erlent 26. janúar 2019 11:57
Hætta við tilnefningu Bohemian Rhapsody vegna ásakana um kynferðisbrot Fjórir menn stigu fram í vikunni og sökuðu Bryan Singer, leikstjóra myndarinnar, um að hafa brotið kynferðislega gegn þeim. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2019 14:24
True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2019 11:13
Þetta eru verstu kvikmyndir ársins 2018 Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru tilnefndar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2019 11:30
Ísland á lista yfir mest instagrömmuðu GOT staðina Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2, á sama tíma og hjá HBO, klukkan eitt aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Lífið 24. janúar 2019 10:30
Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Mennirnir stíga fram í langri grein í The Atlantic í dag. Erlent 23. janúar 2019 14:39
Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir? Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2019 11:00
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 15:02
Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. Lífið 22. janúar 2019 15:00
Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna Tilnefningarnar voru kynntar í dag. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2019 13:45
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið. Lífið 22. janúar 2019 12:45
Gillian Anderson mun leika Margaret Thatcher í The Crown Leikkonan Gillian Anderson er hvað þekktust fyrir að leika í The X-Files en hún var að landa stóru hlutverki. Bíó og sjónvarp 21. janúar 2019 12:30