Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor er látin, 93 ára að aldri. Lífið 15. nóvember 2018 18:24
Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? Lífið 15. nóvember 2018 17:39
Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Erlent 15. nóvember 2018 12:08
Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar. Lífið 15. nóvember 2018 09:00
Lafði Macbeth í Hvíta húsinu House of Cards-þættirnir mörkuðu upphafið að velgengni efnisveitunnar Netflix enda frábærir þættir sem fóru gríðarlega vel af stað Gagnrýni 15. nóvember 2018 09:00
Tom Cruise of lágvaxinn fyrir Jack Reacher Rithöfundurinn segir leikarann ekki hafa náð að endurspegla þá ógn sem átti að stafa af Jack Reacher. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2018 21:34
Kvikmyndin "Síðasti bærinn í dalnum“ endurunnin Starfsfólk Kvikmyndasafns Íslands er í skýjunum með nýjan filmuskanna sem getur skannað filmur yfir á stafrænt form. Innlent 14. nóvember 2018 21:00
Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2018 13:18
Netflix: Barátta Hollywood við algrím Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur Viðskipti erlent 14. nóvember 2018 10:00
Þýska Playboy biðst afsökunar á viðtali þar sem goðsögn kallaði Tarantino drasl Í viðtalinu var haft eftir Morricone að leikstjórinn Quentin Tarantino væri afstyrmi. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 22:51
Gefa strax út aðra stiklu úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 16:30
Fjörið hefst í apríl Fyrsti þáttur síðustu þáttaraðar Game of Thrones verður sýndur í apríl. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2018 15:40
Tvífari Schwimmer handtekinn í London Maðurinn hefur verið eftirlýstur í nokkurn tíma en málið vakti heimsathygli þar sem hann þótti einkar líkur bandaríska leikaranum David Schwimmer. Erlent 13. nóvember 2018 14:22
Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu Lífið 13. nóvember 2018 09:00
Pikachu vaknar til lífsins í nýrri mynd Warner Bros Vasaskrímslið Pikachu mætir á hvíta tjaldið sumarið 2019. Lífið 12. nóvember 2018 20:15
Glæný stikla úr Toy Story 4 Aðdáendur Toy Story geta fagnað því ákveðið hefur verið að frumsýna Toy Story 4 21. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 16:30
Leikarinn sem ljáði Hal rödd sína í 2001 er látinn Kanadíski leikarinn Douglas Rain er látinn, níutíu ára að aldri. Erlent 12. nóvember 2018 11:11
Donna Cruz ældi úr stressi eftir prufuna Þau Donna Cruz og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hoppuðu bæði á tækifærið þegar þeim bauðst að leika í stórri íslenskri mynd með Kötlu Margréti Þorsteinsdóttur, Þorsteini Bachman og Birni Hlyni Haraldssyni. Bíó og sjónvarp 12. nóvember 2018 10:30
Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna vestanhafs Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Chicago er sögð elsta hátíð sinnar tegundar í Norður-Ameríku. Bíó og sjónvarp 10. nóvember 2018 18:47
Nokkrar stórkostlegar sögur af Freddie Mercury sem rötuðu ekki í myndina Djammaði hart, smyglaði frægu fólki inn á klúbba óséðu og reitti tónlistarmenn til reiði. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 11:30
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2018 08:30
Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Bíó og sjónvarp 6. nóvember 2018 16:12
Biðin eftir ábót af blönduðu salati og hrærðum eggjum lengist Kelsey Grammer segir neistan vanta í allar hugmyndir að nýjum Frasier-þáttum. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2018 19:14
Sökuð um sögufölsun þegar hún sagðist vera sú fyrsta í yfirstærð til að leiða rómantíska gamanmynd Wilson lét þessi orð falla í spjallþætti Ellen Degeneres við mikinn fögnuð áhorfenda en myndin Isn´t It Romantic er á leið í kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 4. nóvember 2018 18:19
Þvertekur fyrir kynjamismunun þótt munur hafi verið á launum Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir Atla Fannar og Berglindi nú með jafn há laun. Innlent 4. nóvember 2018 13:01
Alec Baldwin ákærður fyrir líkamsárás Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa kýlt mann vegna deilu um bílastæði í Greenwich Village hverfinu í New York-borg. Erlent 3. nóvember 2018 12:21
Skar af sér höndina til að fá hlutverk Bandaríski leikarinn Todd Latourette viðurkenndi á dögunum að hafa skorið af sér hægri höndina, fyrir sautján árum síðan, og þóst vera slasaður hermaður. Þetta hafi hann gert til þess að auka möguleika sína á því að fá hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Erlent 3. nóvember 2018 09:49
Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2018 10:30
Það sem er satt og það sem er fært í stílinn í nýju Queen-myndinni Remi Malek fer á kostum sem Freddie Mercury. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2018 13:45