Zac Efron birtir fyrstu myndina af sér sem Ted Bundy. Leikarinn Zac Efron hefur nú birt fyrstu myndina af sér sem raðmorðinginn Ted Bundy. Lífið 22. janúar 2018 13:45
Vill svartan leikara eða leikkonu í hlutverk Bond Ég held að margir yrðu glaðir að heyra af því að fara eigi með þessa persónu í aðra átt Lífið 22. janúar 2018 13:00
Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Lífið 22. janúar 2018 11:30
Fara fögrum orðum um tónlist Jóhanns í blóðugum hefndartrylli Nicolas Cage Myndin gerist árið 1983 þar sem maður að nafni Red Miller, leikinn af Óskarsverðlaunahafanum Nicolas Cage, eltir uppi truflaðan hóp djöfladýrkenda sem myrti konuna hans Mandy á hrottafenginn hátt. Bíó og sjónvarp 22. janúar 2018 11:17
Paul Bettany orðaður við hlutverk Filippusar prins í The Crown Bettany myndi taka við hlutverkinu af Matt Smith sem leikur Filippus í fyrstu tveimur seríunum. Bíó og sjónvarp 21. janúar 2018 14:45
Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Bíó og sjónvarp 20. janúar 2018 21:23
Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2018 16:20
Leikstjóri Lögregluskólans látinn Hugh Wilson, höfundur gamanþáttaraðarinnar WKRP in Cincinnati og leikstjóri fyrstu myndarinnar um Lögregluskólann, Police Academy, er látinn 74 ára gamall. Bíó og sjónvarp 17. janúar 2018 12:01
Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. Bíó og sjónvarp 16. janúar 2018 23:19
Stone sprakk úr hlátri þegar hún var spurð hvort hún hefði verið áreitt kynferðislega Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur. Lífið 16. janúar 2018 10:30
Þrjú ný nöfn á lista Aryu Maisie Williams sló á létta strengi í Graham Norton Show á föstudaginn. Lífið 15. janúar 2018 11:32
Wahlberg gefur launin umdeildu Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur ákveðið að gefa baráttuhreyfingunni Time's Up þau laun sem hann þáði fyrir þau atriði sem þurfti að taka upp aftur fyrir myndina All the Money in the World. Lífið 14. janúar 2018 08:21
Steven Seagal sakaður um nauðgun Hasarleikarinn Steven Seagal hefur verið sakaður um að hafa nauðgað aukaleikara við tökur á kvikmyndinni On Deadly Ground árið 1993. Erlent 13. janúar 2018 12:49
Leonardo DiCaprio orðaður við nýja mynd Tarantino um Charles Manson Leonardo CiCaprio mun fara með hlutverk í nýrri mynd leikstjórans Quention Tarantino ef marka má nýjustu fregnir vestanhafs. Bíó og sjónvarp 12. janúar 2018 22:06
Fundu ástina á Íslandi en hafa ekki tíma til að gifta sig Game of Thrones stjörnurnar Kit Harington og Rose Leslie eiga í stökustu vandræðum með að skipuleggja brúðkaupið sitt. Lífið 11. janúar 2018 21:06
Jessica Falkholt látin eftir bílslysið Ástralska leikkonan varð 29 ára gömul og er þekktust fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Home and Away. Erlent 11. janúar 2018 12:52
Svanurinn svífur á sálina í firnasterku látleysi sínu Djörf tilraun sem gengur upp og skilar sér í eftirminnilegri mynd sem engin hugsandi manneskja má missa af. Gagnrýni 11. janúar 2018 11:30
Stockfish kynnir fyrstu kvikmyndirnar Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival fer fram í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018. Eins og undanfarin ár verða alþjóðlegar kvikmyndir í heimsklassa sýndar og von er á fjölda erlendra og íslenskra kvikmyndagerðarmanna Bíó og sjónvarp 10. janúar 2018 16:45
Laun Mark Wahlberg 1,5 milljónir dollara en laun Michelle Williams þúsund dollarar USA Today sem greindi frá málinu og hafði eftir þremur mismunandi heimildarmönnum sem þekktu til málsins. Bíó og sjónvarp 10. janúar 2018 11:30
The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. Bíó og sjónvarp 9. janúar 2018 10:30
Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. Bíó og sjónvarp 9. janúar 2018 10:23
Vandræðalegasta augnablikið á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 12:30
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 10:30
Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 08:31
Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2018 07:55
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2018 14:00
Pitt bauð 12,5 milljónir til að horfa á GoT með Emiliu Clarke Brad Pitt bauð í gærkvöldi 120 þúsund Bandaríkjadali til að fá að horfa á Game of Thrones þátt með einni af stjörnum þáttanna, Emiliu Clarke. Lífið 7. janúar 2018 12:48
Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2018 19:45
Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. Innlent 4. janúar 2018 13:46
Mikil gleði á hátíðarsýningu í Háskólabíói Það var fjölmennt á hátíðarsýningu í Háskólabíói þegar kvikmyndin Svanurinn var sýnd. Með hlutverk í myndinni fara m.a. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson og Gríma Valsdóttir. Kvikmyndin er byggð á samnefndri ská samnefndri bók Guðbergs Bergssonar og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. Lífið 4. janúar 2018 11:30