Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. Lífið 7. nóvember 2017 21:30
Manstu eftir myndunum Á tæpasta vaði, Pottormur í pabbaleit og Sjón er sögu ríkari? Nú, eða sjónvarpsþáttunum Ástir og átök, Fjarlæg framtíð og Trufluð tilvera? Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 20:30
Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka Heimildarmyndinn Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 16:30
Átti erfitt með sjóinn á Íslandi Ben Affleck hafði gaman af því að sjá Jason Momoa þjást vegna kulda. Bíó og sjónvarp 7. nóvember 2017 10:15
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. Lífið 6. nóvember 2017 11:30
Stjörnustríðsgetgátum rignir yfir netið Einn af leikurunum ræddi þær í viðtali í dag. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2017 22:30
Átta starfsmenn House of Cards saka Spacey um kynferðislega áreitni Segja leikarann hafa gert ungum mönnum erfitt fyrir að vinna við þættina með hegðun sinni. Erlent 3. nóvember 2017 00:50
Ný Stjörnustríðskitla Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni, Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2017 21:46
Ætlar ekki að vera með í níundu F&F-myndinni ef The Rock verður þar Deilurnar halda áfram. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:22
Beyoncé í Lion King Endurgerð myndarinnar verður frumsýnd árið 2019. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2017 23:02
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. Erlent 1. nóvember 2017 12:09
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. Erlent 1. nóvember 2017 10:02
Hætta framleiðslu House of Cards Sjötta og síðasta serían verðu sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 30. október 2017 20:37
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. Erlent 26. október 2017 10:17
Sumarbörn tilnefnd til virtra alþjóðlegra verðlauna Í gær var tilkynnt að kvikmyndin Sumarbörn hefur verið valin til þáttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Black Nights Film Festival í Tallin þar sem hún keppir í flokki fyrstu kvikmynda leikstjóra (e. First Feature Competition). Bíó og sjónvarp 25. október 2017 16:30
38 konur saka leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni Á fjórða tug kvenna hafa sakað leikstjórann James Toback um kynferðislega áreitni. Erlent 23. október 2017 16:18
Ugla leikstýrir tveimur þáttum af Ófærð: „Forréttindi að fá þetta tækifæri“ Leikstjórinn Ugla Hauksdóttir segir að það hafi komið á óvart að fá símtal frá Baltasar Kormáki eftir útskrift. Bíó og sjónvarp 22. október 2017 09:30
Blue Planet 2: Hafið fangað í allri sinni dýrð BBC hefur birt stórfenglega stiklu fyrir náttúrulífsþættina sem sýna á á næstunni. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 18:46
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 16:39
Slysamorð í kjallara myndi ekki halda í tíu þætti Baltasar Kormákur fer yfir farinn veg í viðtali við Vísi þar sem hann ræðir Adrift, Ófærð 2 og umræðuna um Ófærð 1 hér á landi, ásamt því að spjalla um væntanleg verkefni og Weinstein-málið. Bíó og sjónvarp 20. október 2017 13:45
Leita að krökkum í talsetningu á Lói - Þú flýgur aldrei einn Teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn, kemur út snemma á næsta ári og er leit hafin af krökkum til þess að talsetja aðalpersónurnar í myndinni. Bíó og sjónvarp 19. október 2017 11:30
Leikstjóri The Snowman útskýrir slæma dóma: Náðu ekki að taka upp 10 - 15 prósent sögunnar "Tökutíminn okkar í Noregi var allt of stuttur.“ Bíó og sjónvarp 19. október 2017 10:03
Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19. október 2017 09:00
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. Bíó og sjónvarp 18. október 2017 22:41
Jennifer Lawrence opnar sig um viðbjóðinn í Hollywood: Sagt að léttast um sjö kíló á tveimur vikum Lawrence var meðal annars stillt upp nakinni með öðrum konum í megrunarskyni. Lífið 17. október 2017 17:52
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn Erlent 17. október 2017 11:30
Birtu nýja stiklu fyrir Black Panther Það virðist ekki ganga vel hjá T'Challa að taka við krúnu Wakanda af föður sínum. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 20:35
Vilja koma fyrirtæki Weinstein til bjargar Fjárfestingafyrirtækið Colony Capital hefur fjárfest í framleiðslufyrirtæki Weinstein-bræðra sem rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 16. október 2017 15:47
Ekkert öðruvísi að leika hinsegin Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna. Bíó og sjónvarp 16. október 2017 14:30