Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Uma Thurman of reið til að tjá sig

Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun.

Lífið
Fréttamynd

Meira grín heldur en alvara

Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekkert öðruvísi að leika hinsegin

Íslenski spennutryllirinn Rökkur verður frumsýnd þann 27. október. Aðalleikararnir, sem leika samkynhneigðar sögupersónur, segja að það sé ekki frábrugðið að leika samkynhneigða menn, enda snúist sagan ekki um kynhneigð mannanna.

Bíó og sjónvarp