Pierce Brosnan sagður eiga að leika Íslending í Eurovision-mynd Will Ferrell Hefur mikla reynslu af söngvamyndum. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2019 07:49
Bandarískir áhorfendur hafa fengið að sjá stiklu úr dularfullri mynd Christopher Nolan Þessi stikla kom kvikmyndahúsagestum ánægjulega á óvart en Nolan hefur verið þekktur fyrir slík uppátæki í gegnum tíðina til að halda í við upplifunina sem fylgir því að sjá myndir í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2019 10:16
Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu. Lífið 3. ágúst 2019 04:00
Boða endurgerð How to Lose a Guy in 10 Days Streymisveitan Quibi hefur tilkynnt að ráðist verði í endurgerð rómantísku gamanmyndarinnar How to Lose a Guy in 10 Days. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2019 09:55
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. Lífið 31. júlí 2019 18:45
Batman átti að horfast í augu við eigin geðveiki í mynd Ben Affleck Átti að gerast í Arkham-hælinu. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 16:34
De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Lífið 31. júlí 2019 15:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Bergmáli Rúnars Rúnarssonar Búið er að birta fyrstu stikluna úr Bergmáli, nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar. Lífið 31. júlí 2019 14:01
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31. júlí 2019 13:48
Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 16:27
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 11:37
María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:54
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu Lífið 30. júlí 2019 10:41
Kelly McGillis veit af hverju hún er ekki í nýju Top Gun: „Ég er gömul og ég er feit“ Kvaddi sviðsljósið fyrir löngu og hætti að drekka. Bíó og sjónvarp 30. júlí 2019 10:37
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 11:59
Hvítur hvítur dagur valin best í Króatíu Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari myndarinnar, tók við verðlaununum en það var einróma ákvörðun dómnefndar að velja myndina. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 10:42
Glímdi við móðurmissi í eigin leikmynd Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd í byrjun september. Leikmyndahönnuðurinn og Edduverðlaunahafinn Hulda Helgadóttir missti móður sína um það leyti sem tökur hófust og öll vinna hennar við myndina varð að einhvers konar ferðalagi um eigið sorgarferli. Lífið 29. júlí 2019 08:00
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28. júlí 2019 11:16
Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 14:02
Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 10:32
Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24. júlí 2019 18:02
Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2019 10:23
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. Lífið 24. júlí 2019 09:23
Adam Sandler sagður sýna stjörnuleik í væntanlegri mynd Leikur skartgripasala sem teflir á tæpasta vað. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2019 15:32
Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Lífið 23. júlí 2019 15:28
James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt Orðin tekjuhæsta mynd allra tíma. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 15:19
Sjáðu stiklu úr myndinni Hvítur Hvítur dagur Myndin segir frá lögreglustjóranum Ingimundi sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 13:15
Miðaldra kúabóndi gerir uppreisn gegn kaupfélaginu í Héraðinu Hér má sjá glænýja stiklu úr Héraðinu, nýrri íslenskri kvikmynd frá leikstjóranum Grími Hákonarsyni sem síðast sendi frá sér hina margverðlaunuðu kvikmynd Hrúta. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 12:33
Vampírubani, Kung Fu-meistari og hliðarveruleikar á meðal næstu titla Marvel Gætu dælt út myndum til ársins 2028 miðað við fjölda titla sem eru í vinnslu. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 11:27
Natalie Portman mun taka við hlutverki Þórs Marvel Studios kynnti væntanlegar kvikmyndir sýnar á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego. Bíó og sjónvarp 21. júlí 2019 18:38